17.4.2008 | 11:39
Vel þekkt?
"Það er vel þekkt að börn þeirra sem eingöngu neyta jurtafæðis vaxa hægar og verða minni en önnur börn." Ég hnaut um þessa setningu. Þetta er svo vel þekkt að ég hef aldrei heyrt þetta áður. Það væri vel þegið að fá að vita hvort fleiri en Ingibjörg vita þetta og hvernig þau komust að því.
Börn eiga að fá nóg af fitu og kaloríum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Stærð þjóða sést af velmegun og næringu þjóðarinnar. td. þá eru Kínverjar hlutfallslega lægri en Íslendingar þar sem þeir lifa á kolvetni og trefjum, en Íslendingar á mun fjölbreyttara fæði. Þannig að þetta er vel trúlegt.
Guðni (IP-tala skráð) 17.4.2008 kl. 12:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.